Fara í innihald

Alfreð Clausen - Ömmubæn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Alfreð Clausen: Ömmubæn - Mamma mín
Bakhlið
EXP-IM 98
FlytjandiAlfreð Clausen, Tónalísur, hljómsveit Jan Morávek
Gefin út1962
StefnaDægurlög
ÚtgefandiÍslenzkir tónar

Alfreð Clausen: Ömmubæn - Mamma mín er 45-snúninga hljómplata gefin út af Íslenzkum tónum árið 1962. Á henni syngur Alfreð Clausen tvö lög með hljómsveit Jan Morávek og Tónalísum. Tónalísur voru þær Ingibjörg Þorbergs, Svala Nielsen og Sigríður Guðmundsdóttir. Útsetning: Jan Morávek. Platan er hljóðrituð í mono. Upptaka: Ríkisútvarpið. Umslag: Amatörverslunin ljósmyndastofa. Pressun: AS Nera í Osló.

  1. Mamma mín - Lag og texti: Jenni Jónsson
  2. Ömmubæn - Lag og texti: Jenni Jónsson - Hljóðdæmi