Aldrovanda vesiculosa

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Aldrovanda vesiculosa
Aldrovanda vesiculosa
Aldrovanda vesiculosa
Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Hjartagrasbálkur (Caryophyllales)
Ætt: Sóldaggarætt (Droseraceae)
Ættkvísl: Aldrovanda
Tegund:
A. vesiculosa

Tvínefni
Aldrovanda vesiculosa
L.
Útbreiðsla
Útbreiðsla
Samheiti
  • Aldrovanda generalis E.H.L.Krause
  • Aldrovanda verticillata Roxb.
  • Drosera aldrovanda F.Muell.

Aldrovanda vesiculosa[2] er eina núlifandi tegund ættkvíslarinnar Aldrovanda. Hún notar svipaða tækni við veiðar og venusargildra. Hún er ættuð frá Evrasíu, Afríku og Ástralíu og orðin sjaldgæf þar,[3] en er byrjuð að breiðast út í N-Ameríku.[4]


Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Cross, A. 2012. Aldrovanda vesiculosa. In: IUCN 2012. IUCN Red List of Threatened Species. Version 2012.2. Downloaded on 17 October 2012.
  2. Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2014). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2014 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. Sótt 11 mars 2023.
  3. Cross, A. (2012). „Aldrovanda, The Waterwheel Plant“. Carnivorous Plants of Britain and Ireland. Dorset, UK: Redfern Natural History Productions.
  4. Renault, Marion (13. ágúst 2019). „This Carnivorous Plant Invaded New York. That May Be Its Only Hope“. The New York Times (bandarísk enska). ISSN 0362-4331. Sótt 2. október 2020.
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.