Venusargildra

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Venusargildra
Gapandi lauf Venusargildrunnar
Gapandi lauf Venusargildrunnar
Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Skipting: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Hjartagrasbálkur (Caryophyllales)
Ætt: Sóldaggarætt (Droseraceae)
Ættkvísl: Dionaea
Tegund: Venusargildra
Tvínefni
Dionaea muscipula
Sol. ex Ellis (1768)
Heimkynni
Heimkynni
Samheiti
 • Dionaea corymbosa
  (Raf.) Steud. (1840)
 • Dionaea crinita
  Sol. (1990) nom.superfl.
 • Dionaea dentata
  D'Amato (1998) nom.nud.
 • Dionaea heterodoxa
  D'Amato (1998) nom.nud.
 • Dionaea muscicapa
  St.Hil. (1824) sphalm.typogr.
 • Dionaea sensitiva
  Salisb. (1796)
 • Dionaea sessiliflora
  (auct. non G.Don: Raf.) Steud. (1840)
 • Dionaea uniflora
  (auct. non Willd.: Raf.) Steud. (1840)
 • Drosera corymbosa
  Raf. (1833)
 • Drosera sessiliflora
  auct. non G.Don: Raf. (1833)
 • Drosera uniflora
  auct. non Willd.: Raf. (1833)

Venusargildra (eða flugugrípur [2]) (fræðiheiti: Dionaea muscipula) er kjötætuplanta sem grípur um og meltir flugur og kóngulær (en einnig önnur smádýr s.s. smáfroska). Lauf venusargildrunnar, sem eru samhverf, minna einna helst á litla kjafta. Inn í hverjum kjafti, sem helst opin þegar plantan er á veiðum, eru agnarsmá gikkhár sem loka laufkjaftinum þegar lífvera snertir við þeim. Á jöðrum laufanna eru broddhár, og þegar laufin læsa sig um dýrið, virka þau líkt og rimlar og halda því innilokuðu.

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

 1. Schnell, D., Catling, P., Folkerts, G., Frost, C., Gardner, R., et al. (2000). Dionaea muscipula. 2006 Rauði listi IUCN yfir tegundir í hættu. IUCN 2006. Sótt 11 May 2006. Listed as Vulnerable (VU A1acd, B1+2c v2.3)
 2. Dýraætur í jurtaríkinu;grein í Náttúrufræðingnum 1970
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.