Fara í innihald

Albanska stafrófið

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Albanska stafrófið (albanska: alfabeti shqip) er latneskt stafróf sem notað er til að skrifa albönsku. Stafrófið samanstendur af 36 bókstöfum.

A B C Ç D Dh E Ë F G Gj H I J K L Ll M N Nj O P Q R Rr S Sh T Th U V X Xh Y Z Zh
a b c ç d dh e ë f g gj h i j k l ll m n nj o p q r rr s sh t th u v x xh y z zh

Sums staðar er albanska skrifuð með grísku eða kyrillísku stafrófi.

  • Newmark, Leonard; Hubbard, Philip; Prifti, Peter R. (1982). Standard Albanian: A Reference Grammar for Students. Stanford University Press. ISBN 978-0-8047-1129-6.
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.