Alan Smith

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Alan Smith
Alan Smith
Upplýsingar
Fullt nafn Alan Smith
Fæðingardagur 28. október 1980 (1980-10-28) (43 ára)
Fæðingarstaður    Rothwell, England
Hæð 1,80 m
Leikstaða Miðjumaður
Yngriflokkaferill
1996–1998 Leeds United
Meistaraflokksferill1
Ár Lið Leikir (mörk)
1998–2004 Leeds United 172 (38)
2004-2007 Manchester United 61 (7)
2007-2012 Newcastle United 84 (0)
2012 Milton Keynes(lán) 16 (1)
2012-2014 Milton Keynes 51 (1)
2014-2018 Notts County 86 (0)
{{{ár7}}} Alls 471 (47)
Landsliðsferill
2001–2007 England 19 (1)
Þjálfaraferill
2015 Notts County F.C. (Tímabundið)

1 Leikir með meistaraflokkum og mörk
talið í aðaldeild liðsins.

Alan Smith (fæddur 28. október 1980) í Rothwell nálægt Leeds er enskur fyrrverandi knattspyrnumaður. Hann spilaði með mörgum liðum, en er þekktastur fyrir afrek sín, sem leikmaður Leeds United, Manchester United og Newcastle United , hann var mjög umdeildur meðal Leeds United stuðningsmanna þegar hann skipti frá Leeds United yfir til erkióvinanna í Manchester United á sínum tíma.