Alan Smith

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Alan Smith
Alan Smith
Upplýsingar
Fullt nafn Alan Smith
Fæðingardagur 28. október 1980 (1980-10-28) (41 árs)
Fæðingarstaður    Rothwell, England
Hæð 1,80 m
Leikstaða Miðjumaður
Yngriflokkaferill
1996–1998 Leeds United
Meistaraflokksferill1
Ár Lið Leikir (mörk)
1998–2004
2004-2007
2007-2012
2012
2012-2014
2014-2018
Leeds United
Manchester United
Newcastle United
Milton Keynes(lán)
Milton Keynes
Notts County
Alls
172 (38)
61 (7)
84 (0)
16 (1)
51 (1)
86 (0)
471 (47)   
Landsliðsferill
2001–2007 England 19 (1)
Þjálfaraferill
2015 Notts County F.C. (Tímabundið)

1 Leikir með meistaraflokkum og mörk
talið í aðaldeild liðsins.

Alan Smith (fæddur 28. október 1980) í Rothwell nálægt Leeds er enskur fyrrverandi knattspyrnumaður. Hann spilaði með mörgum liðum, en er þekktastur fyrir afrek sín, sem leikmaður Leeds United, Manchester United og Newcastle United , hann var mjög umdeildur meðal Leeds United stuðningsmanna þegar hann skipti frá Leeds United yfir til erkióvinanna í Manchester United á sínum tíma.