Fara í innihald

Alþjóðaviðskiptamiðstöðin

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Alþjóðaviðskiptamiðstöðin
International Trade Centre
Merki Alþjóðaviðskiptamiðstöðvarinnar
SkammstöfunITC
Stofnun1964; fyrir 60 árum (1964)
HöfuðstöðvarFáni Sviss Genf, Sviss
FramkvæmdastjóriPamela Coke-Hamilton
MóðurfélagAlþjóðaviðskiptastofnunin
Sameinuðu þjóðirnar
Vefsíðawww.intracen.org

Alþjóðaviðskiptamiðstöðin (enska: International Trade Centre, skammstafað ITC) er alþjóðastofnun sem starfar í umboði Sameinuðu þjóðanna og Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar í gegnum Ráðstefnu Sameinuðu þjóðanna um viðskipti og þróun (UNCTAD). Stofnuninni var komið á fót innan GATT árið 1964 (hét þá International Trade Information Centre) til að auðvelda útflutning frá þróunarlöndum. Stofnunin stendur að fjölda verkefna sem ganga út á að bæta upplýsingagjöf og auðvelda alþjóðaviðskipti.

Höfuðstöðvar Alþjóðaviðskiptamiðstöðvarinnar eru í Genf í Sviss.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.