Ráðstefna Sameinuðu þjóðanna um viðskipti og þróun
Útlit
Ráðstefna Sameinuðu þjóðanna um viðskipti og þróun (enska: United Nations Conference on Trade and Developement, skammstafað UNCTAD) er milliríkjastofnun innan Sameinuðu þjóðanna sem gætir hagsmuna þróunarlanda. Allsherjarþing SÞ efndi til hennar árið 1964.