Matvæla- og landbúnaðarstofnun Sameinuðu þjóðanna
Útlit
(Endurbeint frá Alþjóða matvælastofnunin)
Matvæla- og landbúnaðarstofnun Sameinuðu þjóðanna (enska: Food and Agriculture Organization, FAO) er alþjóðastofnun innan Sameinuðu þjóðanna sem sérstaklega fæst við baráttu gegn hungri í heiminum með því að stuðla að þróun í landbúnaði, fiskveiðum og skógrækt til að auka næringarframleiðslu og matvælaöryggi. Stofnunin hefur aðsetur í Róm á Ítalíu.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Matvælastofnun Sþ.