Fara í innihald

A Long Time Listening

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

A Long Time Listening er fyrsta plata hljómsveitarinnar Agent Fresco í fullri lengd. Platan kom út í lok árs 2010 en hún var tvö ár í vinnslu. Platan inniheldur 17 lög, sem saman segja ákveðna sögu, mynda eina heild.

  1. Anemoi
  2. He Is Listening
  3. Eyes Of A Cloud Catcher
  4. Silhouette Palette
  5. Of Keen Gaze
  6. Translations
  7. A Long Time Listening
  8. In The Dirtiest Deep Of Hope
  9. Yellow Nights
  10. Paused
  11. Implosions
  12. Almost At A Whisper
  13. Pianissimo
  14. One Winter Sailing
  15. Tiger Veil
  16. Above These City Lights
  17. Tempo
  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.