A Long Time Listening

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

A Long Time Listening er fyrsta plata hljómsveitarinnar Agent Fresco í fullri lengd. Platan kom út í lok árs 2010 en hún var tvö ár í vinnslu. Platan inniheldur 17 lög, sem saman segja ákveðna sögu, mynda eina heild.

Lagalisti[breyta | breyta frumkóða]

 1. Anemoi
 2. He Is Listening
 3. Eyes Of A Cloud Catcher
 4. Silhouette Palette
 5. Of Keen Gaze
 6. Translations
 7. A Long Time Listening
 8. In The Dirtiest Deep Of Hope
 9. Yellow Nights
 10. Paused
 11. Implosions
 12. Almost At A Whisper
 13. Pianissimo
 14. One Winter Sailing
 15. Tiger Veil
 16. Above These City Lights
 17. Tempo

Heimild[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.