Lightbulb Universe
Útlit
Lightbulb Universe er fyrsta plata hljómsveitarinnar Agent Fresco, hún inniheldur 6 lög sem seinna voru flest endurútgefin á fyrstu stóru plötu þeirra A Long Time Listening. Platan kom út í desember 2008.
Lagalisti
[breyta | breyta frumkóða]- He Is Listening
- Eyes Of A Cloud Catcher
- Silhouette Palette
- Tiger Veil
- Above These City Lights
- Tape End