Afríska þjóðarráðið

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Afríski kongressflokkurinn)
Jump to navigation Jump to search

Afríska þjóðarráðið er sósíaldemókratískur stjórnmálaflokkur sem hefur verið ráðandi flokkur í Suður-Afríku frá því meirihlutastjórn var mynduð þar fyrst 1994. Flokkurinn var stofnaður 8. janúar 1912 í Bloemfontein til að berjast fyrir auknum réttindum blökkufólks í landinu.

  Þessi stjórnmálagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.