Fara í innihald

Afríska þjóðarráðið

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Afríska þjóðarþingið)
Afríska þjóðarráðið
African National Congress
Formaður Gwede Mantashe
Forseti Cyril Ramaphosa
Aðalritari Fikile Mbalula
Stofnár 8. janúar 1912
Höfuðstöðvar 54 Sauer Street, Jóhannesarborg, Suður-Afríku
Stjórnmálaleg
hugmyndafræði
Afrísk þjóðernishyggja, jafnaðarstefna
Einkennislitur Grænn  
Sæti á neðri þingdeild
Sæti á efri þingdeild
Vefsíða anc1912.org.za

Afríska þjóðarráðið er sósíaldemókratískur stjórnmálaflokkur sem hefur verið ráðandi flokkur í Suður-Afríku frá því meirihlutastjórn var mynduð þar fyrst 1994. Flokkurinn var stofnaður 8. janúar 1912 í Bloemfontein til að berjast fyrir auknum réttindum blökkufólks í landinu.

Afríska þjóðarráðið vann hreinan meirihluta á suður-afríska þinginu í öllum kosningum sem haldnar voru frá lokum aðskilnaðarstefnunnar árið 1994 allt til ársins 2024. Í þingkosningum það ár lenti flokkurinn enn í fyrsta sæti en náði ekki hreinum meirihluta.[1]

Listi yfir forseta Afríska þjóðarráðsins

[breyta | breyta frumkóða]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Hallgrímur Indriðason (1. júní 2024). „Versta útkoma Afríska þjóðarráðsins í 30 ár“. RÚV. Sótt 2. júní 2024.
  Þessi stjórnmálagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.