Fara í innihald

Baobab

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Adansonia)
Baobab (A. digitata)
Baobab (A. digitata)

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Malvales
Ætt: Malvaceae
Ættkvísl: Adansonia
Tegund:
Adansonia

Linné, 1753
Tegundir
Samheiti
  • Baobab Adans.
  • Baobabus Kuntze

Baobabættkvíslin (Adansonia) er plöntuætt með átta hitabeltis tegundum í ættinni Malvales. Sjö tegundir eru frá Afríku, þar af eru sex í Madagaskar, auk þess er ein tegund frá Ástralíu.

Ættkvíslin heitir eftir Michel Adanson.

Adansonia grandidieri
  • Baum, D.A. (1995) A systematic revision of Adansonia (Bombacaceae). Annals of the Missouri Botanical Garden 82(3): 445
  • Opinber heimasíða Baobabs, Baobab Geymt 11 nóvember 2020 í Wayback Machine (en)
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.