Kóreuhlynur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Acer pseudosieboldianum)
Jump to navigation Jump to search
Kóreuhlynur
Acer pseudosieboldianum.jpg
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Sápuberjabálkur (Sapindales)
Ætt: Sápuberjaætt (Sapindaceae)
Ættkvísl: Hlynir (Acer)
Undirættkvísl: Acer sect. Palmata
Tegund:
A. pseudosieboldianum

Tvínefni
Acer pseudosieboldianum
(Pax) Komarov 1904
Samheiti

Kóreuhlynur (fræðiheiti: Acer pseudosieboldianum[1]) er runni eða lítið lauftré af ættkvísl hlyna (Acer) sem er frá norðausturhluta Asíu (norðaustur Kína, Kóreuskaga og austast í Rússlandi).[2] Hann getur orðið að 8 m hár.[3]

Hann hefur verið lítið eitt reyndur á Íslandi, en með litlum árangri.[4] Hann er talinn mun harðgerðari en japanshlynur.

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2014). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2014 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. Sótt 26. maí 2014.
  2. Hokanson, S. Acer pseudosieboldianum - A Japanese-like maple for the North? Geymt mars 22, 2012, í Wayback Machine Yard & Garden Line News 5(15) September 15, 2003. University of Minnesota Extension.
  3. Flora of China, Acer pseudosieboldianum (Pax) Komarov, 1904. 紫花枫 zi hua feng
  4. Kóreuhlynur - Lystigarður Akureyrar
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Wikilífverur eru með efni sem tengist