Fara í innihald

Sólhlynur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Acer japonicum)
Mynd úr Flora Japonica, Sectio Prima. eftir P. F.Siebold og J. G. Zuccarini 1870
Mynd úr Flora Japonica, Sectio Prima. eftir P. F.Siebold og J. G. Zuccarini 1870
Haustlitur sólhlyns
Haustlitur sólhlyns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Sápuberjabálkur (Sapindales)
Ætt: Sápuberjaætt (Sapindaceae)
Ættkvísl: Hlynir (Acer)
Undirættkvísl: Acer sect. Palmata
Tegund:
A. japonicum

Tvínefni
Acer japonicum
Thunb. 1784 ex A. Murray[1]
Samheiti
Listi


Sólhlynur (fræðiheiti: Acer japonicum[2]) er lauffellandi trjátegund og hlynur sem oftast nær 5-10 m hæð. Upprunalega heimkynni sólhlyns eru Japan og Suður-Kórea.[3]

Lítil reynsla er af honum á Íslandi.[4]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. C.P. Thunberg ex A. Murray, 1784 In: L., Syst. Veg., ed. 14: 911
  2. Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2014). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2014 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. Sótt 26. maí 2014.
  3. Rushforth, K. (1999). Trees of Britain and Europe. Collins ISBN 0-00-220013-9.
  4. Sólhlynur Geymt 5 desember 2021 í Wayback Machine - Lystigarður Akureyrar
  Þessi grasafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.