Abies spectabilis

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Abies spectabilis
Abies spectabilis
Abies spectabilis
Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Berfrævingar (Pinophyta)
Flokkur: Barrtré (Pinopsida)
Ættbálkur: Pinales
Ætt: Þallarætt (Pinaceae)
Ættkvísl: Þinur (Abies)
Tegund:
A. spectabilis

Tvínefni
Abies spectabilis
(D.Don) Spach
Samheiti

Abies webbiana (Wall ex D. Don) Lindl.

Abies spectabilis (á ensku East Himalayan fir) er sígrænt tré af þallarætt. Stundum er Bútanþinur (A. densa) talinn sem afbrigði af honum. Hann finnst í Afghanistan, Kína (Tíbet), norður Indlandi, Nepal, og Pakistan.[1] Þetta er stórt tré, upp að 50 metra hátt.[2]

Abies spectabilis er með mikla útbreiðslu, en hefur tapað búsvæði vegna skógarhöggs og eyðingu skóga, sérstaklega á lægri svæðum. IUCN mat að hann væri "við hættumörk".[1]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. 1,0 1,1 1,2 Abies spectabilis. IUCN Red List of Threatened Species. Version 2012.2. International Union for Conservation of Nature. 2011. Sótt 10 April 2013.
  2. Dezhao Chen; Dianxiang Zhang & Kai Larsen. Abies spectabilis. Flora of China. Missouri Botanical Garden, St. Louis, MO & Harvard University Herbaria, Cambridge, MA. Sótt 10 April 2013.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi plöntugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.