Abies spectabilis
Abies spectabilis | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
![]() Abies spectabilis
| ||||||||||||||
Ástand stofns | ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Abies spectabilis (D.Don) Spach | ||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||
Abies webbiana (Wall ex D. Don) Lindl. |
Abies spectabilis (á ensku East Himalayan fir) er sígrænt tré af þallarætt. Stundum er Bútanþinur (A. densa) talinn sem afbrigði af honum. Hann finnst í Afghanistan, Kína (Tíbet), norður Indlandi, Nepal, og Pakistan.[1] Þetta er stórt tré, upp að 50 metra hátt.[2]
Abies spectabilis er með mikla útbreiðslu, en hefur tapað búsvæði vegna skógarhöggs og eyðingu skóga, sérstaklega á lægri svæðum. IUCN mat að hann væri "við hættumörk".[1]
Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]
- ↑ 1,0 1,1 1,2 „Abies spectabilis“. IUCN Red List of Threatened Species. Version 2012.2. International Union for Conservation of Nature. 2011. Sótt 10 April 2013.
- ↑ Dezhao Chen; Dianxiang Zhang & Kai Larsen. „Abies spectabilis“. Flora of China. Missouri Botanical Garden, St. Louis, MO & Harvard University Herbaria, Cambridge, MA. Sótt 10 April 2013.