Aðalsteinn Bergdal
Jump to navigation
Jump to search
Þetta æviágrip sem tengist leikurum og Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Aðalsteinn Bergdal (f. 1. desember 1949) er íslenskur leikari og tónlistarmaður. Hann ásasmt félaga sínum Skúla Gautasyni mynda leiklistardúetinn Skralli og Lalli, Skralli í leik Aðalsteins en Lalli í leik Skúla. Skralli og Lalli komu fyrst fram á sjónarsvið árið 2000 í leikritinu „Tveir misjafnlega vitlausir“.
Ferill í kvikmyndum og sjónvarpsþáttum[breyta | breyta frumkóða]
Ár | Kvikmynd/Þáttur | Hlutverk | Athugasemdir og verðlaun |
---|---|---|---|
1983 | Skilaboð til Söndru | ||
1984 | Atómstöðin | Lögregluþjónn | |
1986 | Stella í orlofi | Tollvörður | |
1989 | Áramótaskaupið 1989 |
Tenglar[breyta | breyta frumkóða]
