Fara í innihald

192

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Árþúsund: 1. árþúsundið
Aldir:
Áratugir:
Ár:

192 (CXCII í rómverskum tölum) var 92. ár 2. aldar og hlaupár sem hófst á laugardegi samkvæmt júlíska tímatalinu. Í Rómaveldi var það þekkt sem ræðismannsár Aeliusar og Pertinax eða sem árið 945 ab urbe condita. Það hefur verið þekkt sem árið 192 síðan Anno Domini-ártalakerfið var tekið upp snemma á miðöldum.