Fara í innihald

Frá stofnun borgarinnar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Ab urbe condita)
Fyrir ritið, sjá Frá stofnun borgarinnar (rit).

Frá stofnun borgarinnar eða Ab urbe condita (skammstafað AUC) var notað til að tákna ár í tímatali hins forna Rómaveldis, og líkt og nafnið gefur til kynna var talið frá stofnun Rómar.

Róm er sögð hafa verið stofnuð árið 753 f.Kr., það er því árið 1 AUC. Árið í ár (2024 e.Kr.) er því um það bil árið 2777 AUC.