Skylmingaþræll

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Mósaíkmynd sem sýnir nokkrar mismunandi tegundir af skylmingaþrælum.

Skylmingaþræll var þræll til forna sem látinn var berjast við dýr og aðra þræla öðru fólki til skemmtunar. Siðurinn átti uppruna sinn hjá Etrúrum og tóku Rómverjar hann síðan upp eftir þeim. Sýningar sem þessar voru upphaflega til þess ætlaðar að heiðra minningu látinna manna en fljótlega þróuðust þær þó yfir í að vera skemmtiefni fyrir alþýðuna, líkt og hnefaleikar nútímans.

  Þessi fornfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.