Orléans

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Gata í borginni Orléans

Orléans er borg í norðvesturhluta Frakklands. Hún liggur um það bil 130 km fyrir sunnan París. Orléans er höfuðborg sýlsunnar Loiret og héraðsins Centre. Borgin liggur við ána Leiru þar sem hún rennur suður til fjallgarðsins Massif Central.

Árið 2012 voru íbúar borgarinnar 114.286 manns.

Borgin New Orleans (f. La Nouvelle-Orléans) í Bandaríkjunum dregur nafn sitt af Orléans.

  Þessi landafræðigrein sem tengist Frakklandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.