Orléans
Orléans er borg í norðvesturhluta Frakklands. Hún liggur um það bil 111 km fyrir sunnan París. Orléans er höfuðborg sýlsunnar Loiret og héraðsins Centre. Borgin liggur við ána Leiru þar sem hún rennur suður til fjallgarðsins Massif Central.
Árið 2015 voru íbúar borgarinnar 114.644 manns.
Borgin New Orleans (f. La Nouvelle-Orléans) í Bandaríkjunum dregur nafn sitt af Orléans.
