1324
Útlit
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1324 (MCCCXXIV í rómverskum tölum)
Á Íslandi
[breyta | breyta frumkóða]- Lárentíus Kálfsson varð biskup á Hólum.
Fædd
Dáin
Erlendis
[breyta | breyta frumkóða]- Mansa Musa, keisari yfir Malíveldinu fór í fræga pílagrímsferð til Mekka.
- Stríð í Saint-Sardos í Gaskóníu á milli Karls 4. Frakkakonungs og Játvarðar 2. Englandskonungs
Fædd
Dáin
- 8. janúar - Marco Polo, feneyskur kaupmaður og landkönnuður (f. 1254).
- 26. mars - María af Lúxemborg, Frakklandsdrottning, önnur kona Karls 4. (d. 1324).
- 31. ágúst - Hinrik 2. af Jerúsalem (f. 1271).
- Helvig af Holtsetalandi, drottning Svíþjóðar, kona Magnúsar hlöðuláss (f. 1260).
- Sancho, konungur Majorka (f. 1274).