1137
Útlit
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1137 (MCXXXVII í rómverskum tölum)
Á Íslandi
[breyta | breyta frumkóða]Fædd
Dáin
- Magnús Gissurarson, biskup í Skálholti.
Erlendis
[breyta | breyta frumkóða]- 18. júlí - Eiríkur lamb varð konungur Danmerkur.
- 1. ágúst - Loðvík 7. varð konungur Frakklands, viku eftir að hann gekk að eiga Elinóru af Akvitaníu.
- Össur var vígður erkibiskup í Lundi.
- Byrjað að reisa Magnúsardómkirkjuna í Orkneyjum.
- Sigurður slembidjákn sótti Magnús blinda í klaustrið þar sem hann dvaldi og hafði hann með sér í baráttunni við menn barnakonunganna Inga og Sigurðar.
Fædd
Dáin
- 8. mars - Adela af Normandí, greifynja af Blois, dóttir Vilhjálms bastarðs og móðir Stefáns Englandskonungs.
- 9. apríl - Vilhjálmur 10., hertogi af Akvitaníu (f. 1099).
- 18. júlí - Eiríkur eimuni, Danakonungur.
- 1. ágúst - Loðvík digri, Frakkakonungur (f. 1081).
- Desember - Lóthar 3., keisari hins Heilaga rómverska ríkis (f. 1075).
- Gregoríus VIII andpáfi.