Fara í innihald

Koptíska

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Μετ.Ρεμενκημι)
Koptíska
Μετ.Ρεμενκημι, Met.Remenkēmi
Málsvæði Egyptaland, Kanada, Ástralía, Bandaríkin
Fjöldi málhafa 300
Ætt Semískt

  Afróasískt
   Egypskt
    Koptíska

Tungumálakóðar
ISO 639-1 Enginn
ISO 639-2 cop
SIL cop
ATH: Þessi grein gæti innihaldið hljóðfræðitákn úr alþjóðlega hljóðstafrófinu í Unicode.

Koptíska eða koptísk egypska (Met. Remenkēmi) er afróasískt tungumál sem talað var í Egyptalandi fram á 17. öld. Egypska byrjaði að nota gríska stafrófið á 1. öldinni. Síðar varð til koptískt letur sem var breytt gerð gríska stafrófsins. Nú á dögum eru mælendur koptísku um 300 manns.

Núna er egypsk arabíska höfuðtungumál Egyptalands. Orðið „koptíska“ kemur einfaldlega frá gríska orðinu yfir egypsku „Aegyptos“.

Koptísk áletrun, frá 3. öld eftir Krist.
  Þessi tungumálagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
  • Wolfgang Kosack: Lehrbuch des Koptischen.Teil I:Koptische Grammatik.Teil II:Koptische Lesestücke, Graz 1974.
  • Wolfgang Kosack: Der koptische Heiligenkalender. Deutsch - Koptisch - Arabisch nach den besten Quellen neu bearbeitet und vollständig herausgegeben mit Index Sanctorum koptischer Heiliger, Index der Namen auf Koptisch, Koptische Patriarchenliste, Geografische Liste. Christoph Brunner, Berlin 2012, ISBN 978-3-9524018-4-2.
  • Wolfgang Kosack: Schenute von Atripe De judicio finale. Papyruskodex 63000.IV im Museo Egizio di Torino. Einleitung, Textbearbeitung und Übersetzung herausgegeben von Wolfgang Kosack. Christoph Brunner, Berlin 2013, ISBN 978-3-9524018-5-9.
  • Wolfgang Kosack: Koptisches Handlexikon des Bohairischen. Koptisch - Deutsch - Arabisch. Verlag Christoph Brunner, Basel 2013, ISBN 978-3-9524018-9-7.