Fara í innihald

Þungunarrofslöggjöf í Bandaríkjunum

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Þungunarrofslöggjöf í Bandaríkjunum hefur verið stórt hitamál í Bandarískum stjórnmálum undanfarna áratugi. Það hefur lengi verið deilt um hvort vald til að setja lög um þungunarrof eigi að vera hjá ríkjunum eða alríkinu. Árið 1973 fékk dómur í máli Roe gegn Wade sem úrskurðaði að það væri andstætt stjórnarskrá Bandaríkjanna að meina konum um þungunarrof. Árið 2022 var þeim dómi síðan hnekkt og síðan þá hafa mörg lög sem voru í gildi fyrir Roe gegn Wade öðlast gildi á ný.[1] Eftir dóminn 2022 hafa margir Repúblikanar heitið því að herða réttinn til þungunarrofs enn frekar og jafnvel talað fyrir algjöru banni við þungunarrofi á landsvísu.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „Þungunarrof yrði samstundis bannað í 22 ríkjum - RÚV.is“. RÚV. 3. maí 2022. Sótt 17. nóvember 2024.