Roe gegn Wade

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Roe gegn Wade var úrskurður Hæstaréttar Bandaríkjanna sem varðaði rétt kvenna til þungunarrofs. Dómurinn var tímamótaúrskurður í málefnum þungunarrofs þar sem hann tryggði stjórnarskrárbundinn rétt kvenna til þungunarrofs.

Dómnum var hnekkt 24. júní 2022.