Þjóðvegur 56

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Þjóðvegur 56 eða Vatnaleið er 16,4 kílómetra langur vegur í Eyja- og Miklaholtshreppi og Helgafellssveit. Hann liggur frá Snæfellsvegi við Vegamót, um Dufgusdal meðfram Baulárvallavatni og Selvallavatni, til Snæfellsvegs á Kóngsbakkahæðum.

  Þessi samgöngugrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.