Þjóðvegur 56
Jump to navigation
Jump to search
Þessi samgöngugrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Þjóðvegur 56 eða Vatnaleið er 16,4 kílómetra langur vegur í Eyja- og Miklaholtshreppi og Helgafellssveit. Hann liggur frá Snæfellsvegi við Vegamót, um Dufgusdal meðfram Baulárvallavatni og Selvallavatni, til Snæfellsvegs á Kóngsbakkahæðum.
