Fara í innihald

Þjóðvegur 38

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Þjóðvegur 38 eða Þorlákshafnarvegur er 19 kílómetra langur vegur í Hveragerði og Ölfusi. Hann liggur frá Suðurlandsvegi frá hringtorginu við Hveragerði, út eftir vestanverðu ÖlfusiÞrengslavegi (39), beygir þar inn á hann og liggur meðfram hitaveiturörinu niður til Þorlákshafnar. Endar vegurinn við hringtorgið í útjaðri bæjarins.

  Þessi samgöngugrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.