Fara í innihald

Þjóðborgarskógur

Hnit: 51°54′00″N 8°49′00″A / 51.90000°N 8.81667°A / 51.90000; 8.81667
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Horft yfir Þjóðborgarskóg

51°54′00″N 8°49′00″A / 51.90000°N 8.81667°A / 51.90000; 8.81667

Þjóðborgarskógur (þýska: Teutoburger Wald) er hæðóttur skógur í Neðra-Saxlandi og Norðurrín-Vestfalíu. Svæðið hét upphaflega Osning en nafninu var breytt á sautjándu öld til minningar um bardagann við Þjóðborgarskóg. Hermannssúla er í Þjóðborgarskógi.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.