Hermannssúla
Útlit
51°54′42″N 08°50′22″A / 51.91167°N 8.83944°A
Hermannssúla (þýska: Hermannsdenkmal) er minnisvarði í Þýskalandi. Þjóðverjar létu reisa hana til að heiðra þjóðhetjuna Arminíus (sem er oft kallaður Hermann í Þýskalandi) sem sigraði gegn rómverjum í Þjóðborgarskógi. Hún var vígð árið 1875 og er um 60 metra á hæð. Listamaðurinn Ernst von Bandel bjó til Hermannssúlu.[1]
Heimildir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Þorsteinn Thorarensen (1982). Veraldarsaga Fjölva 7. Fjölvi. bls. 160.