Þiðurlilja

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Þiðurlilja
Vísindaleg flokkun
Ríki: Plantae
(óraðað): Angiosperms
Flokkur: Einkímblöðungar
Ættbálkur: Liljubálkur (Liliales)
Ætt: Liljuætt (Liliaceae)
Undirætt: Lilioideae
Ættkvísl: Fritillaria
Tegund:
Fritillaria aurea

Samheiti

Fritillaria cilicico-taurica Hausskn. & Bornm.
Fritillaria bornmuelleri Hausskn.


Fritillaria aurea[1] er jurt af liljuætt (Liliaceae), sem var fyrst lýst af Heinrich Wilhelm Schott.[2][3] Engar undirtegundir finnast skráðar.[2]

Útbreiðsla[breyta | breyta frumkóða]

Mið Tyrkland á milli 1800-3000m. yfir sjávarmáli.[4]

Lýsing[breyta | breyta frumkóða]

Laukurinn er 2 sm, oft með smálaukum. Stöngullinn er 4 - 15 sm á hæð, oftast um 8 sm. Laufin lensulaga, stakstæð. Blómin bjöllulaga, gul, með appelsínugulu eða rauðbrúnu mynstri, lítil lykt. Krónublöðin 2 - 5 sm á lengd.[4]

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Schott, 1854 In: Oesterr. Bot. Wochenbl. 4: 137
  2. 2,0 2,1 Snið:Webbref
  3. WCSP: World Checklist of Selected Plant Families
  4. 4,0 4,1 http://encyclopaedia.alpinegardensociety.net/plants/Fritillaria/aurea


Ytri tenglar[breyta | breyta frumkóða]