Þengilhöfði (fugl)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Torgos tracheliotus

Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Fuglar (Aves)
Ættbálkur: Accipitriformes
Ætt: Haukaætt (Accipitridae)
Ættkvísl: Torgos
Tegund:
T. tracheliotus

Tvínefni
Torgos tracheliotus
(Forster, 1791)
Útbreiðsla Þengilhöfða; grænt - núverandi, ljósgrænt - líklega núverandi, blátt - ekki varp, rautt- útdauður, ljósrautt - líklega útdauður.
Útbreiðsla Þengilhöfða; grænt - núverandi, ljósgrænt - líklega núverandi, blátt - ekki varp, rautt- útdauður, ljósrautt - líklega útdauður.
Undirtegundir
  • T. t. negevensis - Bruun, Mendelssohn & Bull, 1981
  • T. t. tracheliotos - (Forster, JR, 1796)
Samheiti

Aegypius tracheliotos Torgos tracheliotus (lapsus)

Þengilhöfði

Þengilhöfði (fræðiheiti: Aegypius tracheliotus) er brúnn hrægammur sem finnst víðsvegar í Afríku og Miðausturlöndum.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi fuglagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.