Haukungar
Útlit
(Endurbeint frá Accipitriformes)
Haukungar | ||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Haförn (Haliaeetus albicilla)
| ||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||
| ||||||||
Ættir | ||||||||
Haukungar (fræðiheiti: Accipitriformes) eru ættbálkur fugla sem inniheldur meðal annars hauka, erni og gamma, eða 225 tegundir í allt.
Ættir
[breyta | breyta frumkóða]- Hrævar (Cathartidae) – gammar frá Nýja heiminum
- Gjóðaætt (Pandionidae)
- Haukaætt (Accipitridae) – ernir og haukar
- Örvar (Sagittaridae)