Þakreyr

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Þakreyr
Ax Phragmites australis að vetri
Ax Phragmites australis að vetri
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Einkímblöðungar (Liliopsida)
Ættbálkur: Grasættbálkur (Poales)
Ætt: Grasaætt (Poaceae)
Undirætt: Arundinoideae
Ættkvísl: Phragmites
Tegund:
P. australis

Tvínefni
Phragmites australis
(Cav.) Trin. ex Steud.
Samheiti

Þakreyr (Phragmites australis) hávaxin grastegund, sem vex við grunnar strendur, vötn, skurði og strandengi]. Hálmurinn var notaður, sérstaklega fyrr á tímum í þök. Þakreyr getur orðið að 5 metra hár, en á Norðurlöndum þó aðeins 1 til 4 metrar. Hann finnst á fáeinum stöðum á Íslandi.

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi grasafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.