Þýskt mark

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Þýskt mark
Deutsche Mark
Land Fáni Þýskalands Þýskaland (áður)
Fáni Kosóvós Kosóvó (1998–2002)
Fáni Bosníu og Hersegóvínu Bosnía og Hersegóvína (1992–1998)
Fáni Svartfjallalands Svartfjallaland (1999–2002)
Skiptist í 100 pfennig
ISO 4217-kóði DEM
Skammstöfun DM / pf
Mynt 1 pf, 2 pf, 5 pf, 10 pf, 50 pf, DM 1, DM 2, DM 5
Seðlar DM 10, DM 20, DM 50, DM 100, DM 200

Þýskt mark (þýska: Deutsche Mark) var gjaldmiðill notaður í Þýskalandi áður en evran var tekin upp árið 2002. Eitt mark skiptist í 100 pfennig. Við upptöku evrunnar var gengið fest í 1 EUR = 1,95583 DEM.

  Þessi hagfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.