Þórshani

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Þórshani
Kvenfugl á mökunartíma
Kvenfugl á mökunartíma
Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Fuglar (Aves)
Ættbálkur: Strandfuglar (Charadriiformes)
Ætt: Snípuætt(Scolopacidae)
Ættkvísl: Phalaropus
Tegund:
P. fulicarius

Tvínefni
Phalaropus fulicarius
(Linnaeus, 1758)
Varpsvæði
Varpsvæði
Vetrardvöl
Vetrardvöl
Samheiti
  • Tringa fulicaria Linnaeus, 1758
  • Crymophilus fulicarius (Linnaeus, 1758)
  • Phalaropus fulicaria (lapsus)
Þórshani utan mökunartíma

Þórshani (fræðiheiti: Phalaropus fulicarius) er lítill vaðfugl sem verpir á Norðurslóðum. Hann er farfugl sem heldur sig úti á sjó í hitabeltinu yfir vetrartímann. Kvenfuglinn á frumkvæði að mökun, velur varpstæði og maka og ver þau fyrir öðrum kvenfuglum. Um leið og hún er búin að verpa hverfur hún á braut en karlfuglinn ungar eggjunum út.

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. BirdLife International (2018). Phalaropus fulicarius. IUCN Red List of Threatened Species. 2018: e.T22693494A132531581. doi:10.2305/IUCN.UK.2018-2.RLTS.T22693494A132531581.en. Sótt 12 November 2021.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.