Þórshöfn (Miðnesi)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Fyrir þorpið á Norðausturlandi, sjá Þórshöfn (Langanesi).

Þórshöfn er vík og fyrrum verslunarstaður nálægt Sandgerði á Reykjanesskaga. Þar fór mikil verslun fram við þýsk skip á 15. og 16. öld, verslun lagðist af vegna einokunarverslunarinnar en hófst þar aftur á 19. öld.[1] Elsta heimild um Þórshöfn er frá 16. öld.[2]

Skipið Jamestown strandaði þar nærri 1881.[1]

Við Þórshöfn eru engin mannvirki fyrir utan vörðu.[2]

Nálægir staðir[breyta | breyta frumkóða]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. 1,0 1,1 Ómar. „Sandgerði – sveitarfélagið og merkir staðir – Ferlir“. Sótt 21. desember 2020.
  2. 2,0 2,1 2,2 https://www.thjodminjasafn.is/media/rannsoknir/5-2000_Midnesheidi.pdf
  3. https://timarit.is/page/4229132?iabr=on#page/n43/mode/2up/search/%C3%BE%C3%B3rsh%C3%B6fn%20mi%C3%B0nesi
  Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.