Þær tvær

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Þær tvær voru íslenskir sketsaþættir leiknir og skrifaðir af Völu Kristínu Eiríksdóttur og Júlíunu Söru Gunnarsdóttur. Seríurnar urðu tvær, sumarið 2015 og haustið 2016 og voru sýndir á Stöð 2. Í fyrstu seríunni voru 6 þættir og annarri 8 þættir. Leikstjóri var Jón Gunnar Gissurarsson.