Skets
Jump to navigation
Jump to search
Skets er stutt atriði, oftast í sjónvarpsþáttum þar sem leikarar leika oftast atburði hversdagsins á skoplegan hátt. Sketsar eru annað hvort í sketsaþáttum (þættir sem innihalda bara stutta sketsa) eða stuttir sketsar inni í skemmtiþáttum.