Úlfygla

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Úlfygla
Eurois occulta.jpg
Eurois occulta.01.jpg
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Flokkur: Skordýr (Insecta)
Ættbálkur: Hreisturvængjur (Lepidoptera)
Ætt: Ygluætt (Noctuidae)
Ættkvísl: Eurois
Tegund:
E. occulta

Tvínefni
Eurois occulta
(Linnaeus, 1758)
Samheiti
  • Eurois occultus

Úlfygla[1] (fræðiheiti Eurois occulta) er mölfluga af ygluætt.[2]

Útbreiðsla[breyta | breyta frumkóða]

Norðlægar slóðir umhverfis norðurhvel: hún finnst í norður og mið-Evrópu, yfir norður Asíu og norðurhluta Norður-Ameríku. Á Íslandi hefur hún fundist á fáeinum stöðum á Suðurlandi, en einnig í Eyjafirði.

Teikning úr British Entomology (5ta bindi) eftir John Curtis's

Lirfurnar nærast á ýmsum lyng- og runnagróðri.[3]


Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Wikilífverur eru með efni sem tengist
  1. Úlfygla Náttúrufræðistofnun Íslands
  2. Bisby F.A., Roskov Y.R., Orrell T.M., Nicolson D., Paglinawan L.E., Bailly N., Kirk P.M., Bourgoin T., Baillargeon G., Ouvrard D. (red.) (2011). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2011 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. Sótt 24. september 2012.
  3. „Robinson, G. S., P. R. Ackery, I. J. Kitching, G. W. Beccaloni & L. M. Hernández, 2010. HOSTS - A Database of the World's Lepidopteran Hostplants. Natural History Museum, London“.