× Sorbopyrus

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
× Sorbopyrus
Shipova ávöxtur
Shipova ávöxtur
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Rósaættbálkur (Rosales)
Ætt: Rósaætt (Rosaceae)
Undirætt: Amygdaloideae[1]
Ættflokkur: Maleae
Undirættflokkur: Malinae
Ættkvísl: × Sorbopyrus
Tegund:
× S. auricularis

Tvínefni
× Sorbopyrus irregularis
(Münchh.) C.A.Wimm.
Samheiti
 • Azarolus pollvilleriana Borkh.
 • Bollwilleria Zabel (1907)
 • Lazarolus pollveria Medik.
 • Pyraria A.Chev. (1925)
 • Pyrus bollwylleriana DC.
 • Pyrus irregularis Münchh.
 • Pyrus malifolia Spach
 • Pyrus pollveria L.
 • Pyrus pollvilla C.C.Gmel.
 • Pyrus pollwilleriana J.Bauhin ex Decne.
 • Pyrus tomentosa Moench
 • × Sorbopyrus auricularis C.K.Schneid.
 • × Sorbopyrus malifolia (Spach) C.K.Schneid. ex Bean

× Sorbopyrus irregularis (Münchh.) C.A.Wimm.) er blendingur Pyrus communis og Sorbus aria. Einungis einn klónn er þekktur: 'Shipova'.

Uppruni[breyta | breyta frumkóða]

Þessi blendingur kom fram í Bollwiller í Alsace, Frakklandi, fyrir 1612, og hefur að mestu verið fjölgað með ágræðslu síðan þá; hann er nær ófrjór, en myndar einstaka sinnum spírunarhæft fræ.

Áþekkir blendingar[breyta | breyta frumkóða]

Aðrir ættkvíslablendingar innan Maleae, sem eru með reyni sem annað foreldrið, eru:

Önnur ættkvíslarnöfn[breyta | breyta frumkóða]

Ættkvíslin x Sorbopyrus (nafn útgefið 1906) has also been known as Bollwilleria Zabel (published 1907), and as Pyraria A.Chev. (published 1925).[2]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

 1. Potter, D.; Eriksson, T.; Evans, R.C.; Oh, S.H.; Smedmark, J.E.E.; Morgan, D.R.; Kerr, M.; Robertson, K.R.; Arsenault, M.P.; Dickinson, T.A.; Campbell, C.S. (2007). Phylogeny and classification of Rosaceae. Plant Systematics and Evolution. 266(1–2): 5–43. [Using the name Spiraeoideae to refer to the subfamily now known as Amygdaloideae]
 2. Alfred Rehder (1949). „Bibliography of cultivated trees and shrubs hardy in the cooler temperate regions of the Northern Hemisphere“. Arnold Arboretum of Harvard University. bls. 260.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

Wikilífverur eru með efni sem tengist