× Amelasorbus

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
× Amelasorbus
Hér skráð sem × Amelasorbus raciborskiana
Hér skráð sem × Amelasorbus raciborskiana
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Rósaættbálkur (Rosales)
Ætt: Rósaætt (Rosaceae)
Undirætt: Amygdaloideae[1]
Ættflokkur: Maleae
Undirættflokkur: Malinae
Ættkvísl: × Amelasorbus
Rehder

× Amelasorbus er ættkvíslablendingur í rósaætt (Rosaceae), á milli Amelanchier og Sorbus. Einungis ein tegund hefur fundist: × Amelasorbus jackii, blendingur Amelanchier alnifolia × Sorbus scopulina. Hún fannst fyrst villt í Idaho, og var lýst af Alfred Rehder hjá Arnold Arboretum 1925.[2] Eintök hafa einnig fundist í Oregon. Vegna blendingsuppruna er útlit þeirra mjög breytilegt, og hefur það leitt til greiningar sem aðrar tegundir; × Amelasorbus raciborskiana og × Amelasorbus hoseri, sem eru hugsanlega samnefni.

Áþekkir blendingar[breyta | breyta frumkóða]

Aðrir ættkvíslablendingar innan Maleae, sem eru með reyni sem annað foreldrið, eru:

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Potter, D., et al. (2007). Phylogeny and classification of Rosaceae. Plant Systematics and Evolution. 266(1–2): 5–43. [Referring to the subfamily by the name "Spiraeoideae"]
  2. Rehder, Alfred (júlí 1925). „Amelasorbus, A New Bigeneric Hybrid“. Journal of the Arnold Arboretum. 6 (3): 154–156. JSTOR 43780399.
Wikilífverur eru með efni sem tengist