Örlygur Hnefill Jónsson
Útlit
Örlygur Hnefill Jónsson (fæddur 1953) er lögfræðingur og varaþingmaður fyrir Samfylkinguna í Norðausturkjördæmi. Hann hefur rekið eigin lögmannsstofu á Húsavík síðan 1982.
Eiginkona Örlygs er Valgerður Gunnarsdóttir skólameistari Framhaldsskólans á Húsavík
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]- Vefsíða Örlygs Hnefils Jónssonar Geymt 21 desember 2005 í Wayback Machine