Öldungadeildarkosningar í Bandaríkjunum 2018
Útlit
Öldungadeildarkosningar í Bandaríkjunum fóru fram þann 6. nóvember árið 2018.
Arizona
[breyta | breyta frumkóða]Jeff Flake sitjandi þingmaður (R) fór á eftirlaun.
Frambjóðendur
[breyta | breyta frumkóða]- Sigurvegari: Kyrsten Sinema (D), fulltrúadeildarþingmaður
- Martha McSally (R), fulltrúadeildarþingmaður
Kalifornía
[breyta | breyta frumkóða]Frambjóðendur
[breyta | breyta frumkóða]- Sigurvegari: Dianne Feinstein (D), sitjandi þingmaður (síðan 1992)
- Kevin de León (D), fylkisöldungadeildarþingmaður
Connecticut
[breyta | breyta frumkóða]Frambjóðendur
[breyta | breyta frumkóða]- Sigurvegari: Chris Murphy (D), sitjandi þingmaður (síðan 2013)
- Matthew Corey (R), kaupsýslumaður
Delaware
[breyta | breyta frumkóða]Frambjóðendur
[breyta | breyta frumkóða]- Sigurvegari: Tom Carper (D), sitjandi þingmaður (síðan 2001)
Flórída
[breyta | breyta frumkóða]Frambjóðendur
[breyta | breyta frumkóða]- Sigurvegari: Rick Scott (R), fylkisstjóri (2011–2019)
- Bill Nelson (D), sitjandi þingmaður (síðan 2001)
Hawaii
[breyta | breyta frumkóða]Frambjóðendur
[breyta | breyta frumkóða]- Sigurvegari: Mazie Hirono (D), sitjandi þingmaður (síðan 2013)
Indiana
[breyta | breyta frumkóða]Frambjóðendur
[breyta | breyta frumkóða]- Sigurvegari: Mike Braun (D), fylkisfulltrúadeildarþingmaður
- Joe Donnelly (R), sitjandi þingmaður (síðan 2013)
Maine
[breyta | breyta frumkóða]Frambjóðendur
[breyta | breyta frumkóða]- Sigurvegari: Angus King (I), sitjandi þingmaður (síðan 2013)
- Eric Brakey (R), fylkisöldungadeildarþingmaður
Maryland
[breyta | breyta frumkóða]Frambjóðendur
[breyta | breyta frumkóða]- Sigurvegari: Ben Cardin (D), sitjandi þingmaður (síðan 2007)
- Tony Campbell (R), kennari
Massachusetts
[breyta | breyta frumkóða]Frambjóðendur
[breyta | breyta frumkóða]- Sigurvegari: Elizabeth Warren (D), sitjandi þingmaður (síðan 2013)
- Geoff Diehl (R), fylkisfulltrúadeildarþingmaður
Michigan
[breyta | breyta frumkóða]Frambjóðendur
[breyta | breyta frumkóða]- Sigurvegari: Debbie Stabenow (D), sitjandi þingmaður (síðan 2001)
- John James (R), kaupsýslumaður og hermaður
Minnesota
[breyta | breyta frumkóða]Frambjóðendur
[breyta | breyta frumkóða]- Sigurvegari: Amy Klobuchar (D), sitjandi þingmaður (síðan 2007)
- Jim Newberger (R), fylkisfulltrúadeildarþingmaður
Minnesota (sérstakt)
[breyta | breyta frumkóða]Al Franken þingmaður (D) fór á eftirlaun. Tina Smith var kölluð til embættis.
Frambjóðendur
[breyta | breyta frumkóða]- Sigurvegari: Tina Smith (D), sitjandi þingmaður (síðan janúar 2018)
- Karin Housley (R), fylkisöldungadeildarþingmaður
Mississippi
[breyta | breyta frumkóða]Thad Cochran þingmaður (R) fór á eftirlaun. Cindy Hyde-Smith var kölluð til embættis.
Frambjóðendur
[breyta | breyta frumkóða]- Sigurvegari: Cindy Hyde-Smith (R), sitjandi þingmaður (síðan apríl 2018)
- Mike Espy (D), landbúnaðarráðherra Bandaríkjanna (1993–1994)
Mississippi (sérstakt)
[breyta | breyta frumkóða]Frambjóðendur
[breyta | breyta frumkóða]- Sigurvegari: Cindy Hyde-Smith (R), sitjandi þingmaður (síðan 2007)
- David Baria (D), fylkisfulltrúadeildarþingmaður
Missouri
[breyta | breyta frumkóða]Frambjóðendur
[breyta | breyta frumkóða]- Sigurvegari: Josh Hawley (R), fylkisdómsmálaráðherra
- Claire McCaskill (D), sitjandi þingmaður (síðan 2007)
Montana
[breyta | breyta frumkóða]Frambjóðendur
[breyta | breyta frumkóða]- Sigurvegari: Jon Tester (D), sitjandi þingmaður (síðan 2007)
- Matt Rosendale (R), fylkisendurskoðandi
Nebraska
[breyta | breyta frumkóða]Frambjóðendur
[breyta | breyta frumkóða]- Sigurvegari: Ben Sasse (R), sitjandi þingmaður (síðan 2015)
- Jane Raybould (D), borgarfulltrúi Lincoln
Nevada
[breyta | breyta frumkóða]Frambjóðendur
[breyta | breyta frumkóða]- Sigurvegari: Jacky Rosen (D), fulltrúadeildarþingmaður
- Dean Heller (R), sitjandi þingmaður (síðan 2011)
New Jersey
[breyta | breyta frumkóða]Frambjóðendur
[breyta | breyta frumkóða]- Sigurvegari: Bob Menendez (D), sitjandi þingmaður (síðan 2006)
- Bob Hugin (R), kaupsýslumaður
New Mexico
[breyta | breyta frumkóða]Frambjóðendur
[breyta | breyta frumkóða]- Sigurvegari: Martin Heinrich (D), sitjandi þingmaður (síðan 2013)
- Mick Rich (R), kaupsýslumaður
- Gary Johnson (L), fylkisstjóri (1995–2003)
New York
[breyta | breyta frumkóða]Frambjóðendur
[breyta | breyta frumkóða]- Sigurvegari: Kirsten Gillibrand (D), sitjandi þingmaður (síðan 2009)
- Chele Chiavacci Farley (R)
Norður-Dakóta
[breyta | breyta frumkóða]Frambjóðendur
[breyta | breyta frumkóða]- Sigurvegari: Kevin Cramer (R), fulltrúadeildarþingmaður
- Heidi Hetkamp (D), sitjandi þingmaður (síðan 2013)
Ohio
[breyta | breyta frumkóða]Frambjóðendur
[breyta | breyta frumkóða]- Sigurvegari: Sherrod Brown (D), sitjandi þingmaður (síðan 2007)
- Jim Renacci (R), fulltrúadeildarþingmaður
Pennsylvanía
[breyta | breyta frumkóða]Frambjóðendur
[breyta | breyta frumkóða]- Sigurvegari: Bob Casey Jr. (D), sitjandi þingmaður (síðan 2007)
- Lou Barletta (R), fulltrúadeildarþingmaður
Rhode Island
[breyta | breyta frumkóða]Frambjóðendur
[breyta | breyta frumkóða]- Sigurvegari: Sheldon Whitehouse (D), sitjandi þingmaður (síðan 2007)
- Robert Flanders (R), fylkishæstaréttardómari
Tennessee
[breyta | breyta frumkóða]Bob Corker sitjandi þingmaður (R) fór á efitrlaun.
Frambjóðendur
[breyta | breyta frumkóða]- Sigurvegari: Marsha Blackburn (R), fulltrúadeildarþingmaður
- Phil Bredesen (D), fylkisstjóri (2003–2011)
Texas
[breyta | breyta frumkóða]Frambjóðendur
[breyta | breyta frumkóða]- Sigurvegari: Ted Cruz (R), sitjandi þingmaður (síðan 2013)
- Beto O'Rourke (D), fulltrúadeildarþingmaður
Utah
[breyta | breyta frumkóða]Orrin Hatch sitjandi þingmaður (R) fór á efitrlaun.
Frambjóðendur
[breyta | breyta frumkóða]- Sigurvegari: Mitt Romney (R), fylkisstjóri Massachusetts (1997–2003); tilnefndur forsetaframbjóðandi í kosningunum 2012
- Jenny Wilson (D), borgarfulltrúi Salt Lake City
Vermont
[breyta | breyta frumkóða]Frambjóðendur
[breyta | breyta frumkóða]- Sigurvegari: Bernie Sanders (I), sitjandi þingmaður (síðan 2007)
Virginía
[breyta | breyta frumkóða]Frambjóðendur
[breyta | breyta frumkóða]- Sigurvegari: Tim Kaine (D), sitjandi þingmaður (síðan 2013)
- Corey Stewart (R)
Washington
[breyta | breyta frumkóða]Frambjóðendur
[breyta | breyta frumkóða]- Sigurvegari: Maria Cantwell (D), sitjandi þingmaður (síðan 2001)
- Susan Hutchison (R), fylkisflokksformaður
Vestur-Virginía
[breyta | breyta frumkóða]Frambjóðendur
[breyta | breyta frumkóða]- Sigurvegari: Joe Manchin (D), sitjandi þingmaður (síðan 2010)
- Patrick Morrisey (R), fylkisdómsmálaráðherra
Wisconsin
[breyta | breyta frumkóða]Frambjóðendur
[breyta | breyta frumkóða]- Sigurvegari: Tammy Baldwin (D), sitjandi þingmaður (síðan 2013)
- Leah Vukmir (R), fylkisöldungadeildarþingmaður
Wyoming
[breyta | breyta frumkóða]Frambjóðendur
[breyta | breyta frumkóða]- Sigurvegari: John Barrasso (R), sitjandi þingmaður (síðan 2007)
- Gary Trauner (D), tilnefndur fulltrúadeildarframbjóðandi