Hlemmur (kvikmynd)
Útlit
Hlemmur er íslensk heimildarmynd sem kom út árið 2001 í leikstjórn Ólafs Sveinssonar. Myndin fjallar um ógæfufólk í Reykjavík sem eyðir flestum sínum stundum á stoppistöðinni Hlemmur. Hljómsveitin Sigur Rós sá um tónlistina fyrir kvikmyndina.
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða] Þessi kvikmyndagrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.