Óðal feðranna

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Óðal feðranna
Óðal feðranna: eftir Hrafn Gunnlaugsson
LeikstjóriHrafn Gunnlaugsson
FramleiðandiÍslenska leikritamiðstöðin
Leikarar
Frumsýning21. júní, 1980
Lengd93 mín.
Tungumálíslenska
Aldurstakmarkbönnuð innan 12

Óðal feðranna er fyrsta kvikmynd Hrafns Gunnlaugssonar í fullri lengd. Hún fjallar meðal annars um fólksfækkun í dreifbýli á Íslandi. Tónlistin er eftir Magnús Eiríksson og Gunnar Þórðarson.

  Þessi kvikmyndagrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.