Fara í innihald

Íslenska kvennalandsliðið í körfuknattleik

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Íslenska kvennalandsliðið í körfuknattleik
Merki félagsins
Íslenska kvennalandsliðið í körfuknattleik
Deild FIBA Europe
Stofnað 1973
Saga
Völlur Laugardalshöll
Staðsetning Reykjavík
Litir liðs Blár og rauður
         
Eigandi KKÍ
Formaður Hannes Sigurbjörn Jónsson
Þjálfari
Titlar Smáþjóðaleikarnir (1997)
Promotion Cup (1996, 2004)
Heimasíða

Íslenska kvennalandsliðið í körfunattleik er körfuboltalandslið Íslands sem spilar fyrir Íslands hönd á alþjóða vettvangi. Landsliðið var stofnað árið 1973.[1] Leikjahæsti leikmaður landsliðsins frá upphafi er Helena Sverrisdóttir en hún lék 83 landsleiki á árunum 2002 til 2023.[2]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „Körfuknattleikur gefur hvað mesta hreyfingu og fjölbreytni í vöðva áreynslu“ (PDF). Íþróttafélag Reykjavíkur. bls. 588. „Kvennalandsliði var ekki teflt fram fyrr en árið 1973 og lék það fjóra leiki í Norðurlandamóti kvenna sem fram fór í Noregi.
  2. Almarr Ormarsson (19. nóvember 2023). „Helena Sverrisdóttir hætt eftir frábæran feril“. RÚV. Sótt 6. nóvember 2024.