Íslenska kvennalandsliðið í körfuknattleik
Útlit
Íslenska kvennalandsliðið í körfuknattleik | |
Deild | FIBA Europe |
Stofnað | 1973 |
Saga | |
Völlur | Laugardalshöll |
Staðsetning | Reykjavík |
Litir liðs | Blár og rauður |
Eigandi | KKÍ |
Formaður | Hannes Sigurbjörn Jónsson |
Þjálfari | |
Titlar | Smáþjóðaleikarnir (1997) Promotion Cup (1996, 2004) |
Heimasíða |
Íslenska kvennalandsliðið í körfunattleik er körfuboltalandslið Íslands sem spilar fyrir Íslands hönd á alþjóða vettvangi. Landsliðið var stofnað árið 1973.[1] Leikjahæsti leikmaður landsliðsins frá upphafi er Helena Sverrisdóttir en hún lék 83 landsleiki á árunum 2002 til 2023.[2]
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „Körfuknattleikur gefur hvað mesta hreyfingu og fjölbreytni í vöðva áreynslu“ (PDF). Íþróttafélag Reykjavíkur. bls. 588. „Kvennalandsliði var ekki teflt fram fyrr en árið 1973 og lék það fjóra leiki í Norðurlandamóti kvenna sem fram fór í Noregi.“
- ↑ Almarr Ormarsson (19. nóvember 2023). „Helena Sverrisdóttir hætt eftir frábæran feril“. RÚV. Sótt 6. nóvember 2024.
Heimildir
[breyta | breyta frumkóða]- Úrslit A-landsliðs kvenna á kki.is
- Leikmenn A-landsliðs kvenna frá upphafi á kki.is