Helena Sverrisdóttir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Helena Sverrisdóttir (fædd 11. mars 1988) er íslenskur körfuknattleiksmaður sem leikur með Val í úrvalsdeild kvenna í körfuknattleik. Helena Sverrisdóttir hefur um margra ára skeið verið besta körfuknattleikskona Íslands en Helena hefur verið valin Körfuknattleikskona árins 12 sinnum og hefur hlotið nafnbótina lang oftast kvenna á Íslandi. Helena var lykilleikmaður Vals árið 2019 og leiddi lið sitt til deildarmeistaratitils, Íslandsmeistaratitils og Bikarmeistaratitils en þetta voru fyrstu stóru titlar kvennakörfunnar í Val.[1]

Helena Sverrisdóttir
Upplýsingar
Fæðingardagur 11. mars 1988
Fæðingarstaður    Ísland
Hæð 184 cm
Leikstaða Leikstjórnandi
Núverandi lið
Núverandi lið Valur
Númer 24
Meistaraflokksferill1
Ár Lið
2000-2007
2011-2013
2013-2014
2014-2015
2015-2018
2017-2018
2018
2018-
Haukar
Good Angels Kosice
Diósgyőri VTK
CCC Polkowise
Haukar
→ Good Angels Kosice
Ceglédi EKK
Valur

1 Meistaraflokksferill.

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „Helena Sverrisdóttir Körfuknattleikskona ársins 2019“. www.valur.is. Sótt 8. febrúar 2021.