Íslands þúsund ár
Jump to navigation
Jump to search
Frumsýning | 22. mars 1997 |
---|---|
Tungumál | íslenska |
Lengd | 60 mín. |
Leikstjóri | Erlendur Sveinsson |
Handritshöfundur | Erlendur Sveinsson |
Framleiðandi | Kvikmyndaverstöðin |
Leikarar | Gunnar Leósson, Kristinn Jónsson frá Dröngum, Jarþrúður Ólafsdóttir og fleiri. |
Aldurstakmark | Leyfð |
Ísland þúsund ár er leikin íslensk heimildarkvikmynd frá árinu 1997. Leikstjóri hennar er Erlendur Sveinsson. Kvikmyndin fjallar um sjósókn fyrri alda og gefur innsýn í lífsbaráttu íslenskra sjómanna á árabátatímanum þegar farið var í útróðra á opnum bátum. Kvikmyndin er sjálfstætt framhald heimildamyndarinnar Verstöðin Ísland frá 1991 og notar myndefni úr þeirri mynd að hluta. Í myndinni er sagt frá einum róðri sjö manna á sexæringi um aldamótin 1900.
Leikmyndin úr myndinni, endurgerð verstöð í Ósvör við Bolungarvík er vinsæll ferðamannastaður.