Íslands þúsund ár

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Íslands þúsund ár
'''''
Tegund {{{tegund}}}
Framleiðsluland {{{land}}}
Frumsýning 22. mars 1997
Tungumál íslenska
Lengd 60 mín.
Leikstjóri Erlendur Sveinsson
Handritshöfundur Erlendur Sveinsson
Saga rithöfundur
Byggt á {{{byggt á}}}
Framleiðandi Kvikmyndaverstöðin
Leikarar Gunnar Leósson, Kristinn Jónsson frá Dröngum, Jarþrúður Ólafsdóttir og fleiri.
Sögumaður {{{sögumaður}}}
Tónskáld {{{tónlist}}}
Kvikmyndagerð {{{kvikmyndagerð}}}
Klipping {{{klipping}}}
Aðalhlutverk
Aðalhlutverk
Íslenskar raddir {{{íslenskar raddir}}}
Fyrirtæki {{{fyrirtæki}}}
Dreifingaraðili
Aldurstakmark Leyfð
Ráðstöfunarfé (áætlað)
Undanfari '
Framhald '
Verðlaun Menningarverðlaun DV 1998
Heildartekjur {{{heildartekjur}}}
Síða á IMDb

Ísland þúsund ár er leikin íslensk heimildarkvikmynd frá árinu 1997. Leikstjóri hennar er Erlendur Sveinsson. Kvikmyndin fjallar um sjósókn fyrri alda og gefur innsýn í lífsbaráttu íslenskra sjómanna á árabátatímanum þegar farið var í útróðra á opnum bátum. Kvikmyndin er sjálfstætt framhald heimildamyndarinnar Verstöðin Ísland frá 1991 og notar myndefni úr þeirri mynd að hluta. Í myndinni er sagt frá einum róðri sjö manna á sexæringi um aldamótin 1900.

Leikmyndin úr myndinni, endurgerð verstöð í Ósvör við Bolungarvík er vinsæll ferðamannastaður.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.