Erlendur Sveinsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Erlendur Sveinsson er aðalpersónan í flestum (14 af 21) bóka Arnaldar Indriðasonar. Í sumum bóka Arnaldar, þá einkum þeim nýrri er aðalsögupersónan Konráð og í bókunum sem gerast lengra til baka um stríðsárin er aðalsögupersónan Flóvent.

Erlendur er fæddur 1948 og er að austan, nánar tiltekið Eskifirði en flutti tíl Reykjavíkur um 10 ára aldurinn.


Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.